Fjáfesting eða peningaeyðsla?
Það kom köttur inn á spítalann til mín í dag sem kostaði 50.000 danskar krónur. Og fyrir ykkur sem vita ekki hvað það eru miklir peningar þá erum við að tala um 588.350 íslenskar krónur!
Já það er ýmislegt sem fólk vill eyða peningunum sínum í, en djö var þessi læða flott!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli