Bannað
Ég á 2 vinkonur sem eiga það til að blogga eitthvað álíka eins og "úú spennandi framundan, segi frá betur seinna".. "hef skemmtilegar fréttir bráðum"...
Þetta er ekki fallegt að gera, því þið gerið lífið mjög erfitt fyrir forvitið fólk eins og mig. Þetta er bannað!
... þið vitið alveg hverjar þið eruð :o)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ég er í hláturskasti!!!!!!!
Skrifa ummæli