föstudagur, janúar 18, 2008

Jæja

Er ekki kominn tími fyrir smá blogg?

Stutt resumé síðan um áramót.
Ég er á fullu í verklegu í stórum húsdýrum og gengur mjög vel. Sóldís hélt áfram að vera veik en núna er komin heil vika síðan hún var með hita síðast og höldum við í vonina. Eiki er bara á fullu að vinna fyrir fjölskyldunni... s.s. hversdagsleikinn hér eins og á fleirri stöðum.

Fréttir dagsins eru þó þær að Ebbi og Gunnella eru að flytja á Solbakken. Og ekki nóg með það þá eru þau að flytja ská fyrir neðan okkur. Við meira að segja heyrum þegar síminn hringir hjá þeim. Gaman það.

1 ummæli:

Ebbi sagði...

hehe við bönkum þá bara ef það er skakkt númer!