First we take Manhattan, then we take Berlin
Reyndar öfugt hjá okkur Eika.
Núna er verið að leggja lokahönd á undirbúninginn á ferðinni okkar Eika. Pakka og leggja línurnar fyrir Heiðu barnapíu.
Þetta verður rosa huggó, án efa.
Annars er brjálað að gera í skólanum og ég er að gera margt sem er jafnvel ekki fyrir flesta. M.a. aftappa sæði, skera kálf í 6 hluta inni í kú og keisari. En allt mjög spennandi fyrir dýralæknanema :o)
Góða helgi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
ÞEGAR ég fæ mér aftur schafer verður þú án efa heimilis-dýralæknirinn.
góða skemmtun í Berlín!!!!
Kveðja Ösp
Góða skemmtun í Berlín! Þið eigið það svo sannarlega skilið
Knús og kram frá L82.
Skrifa ummæli