miðvikudagur, maí 03, 2006

Nasty Nasty Nasty Boy

Það er svo sem ekki frásögufærandi að segja frá því þegar fólk fer í klippingu en núna stenst ég ekki mátið.

IMG_3701
Eiki hefur nú verið þekktur fyrir krúttaralegu krullurnar sínar. En nú er af sem áður var.

IMG_3707
Krullurnar kvaddar

IMG_3705
Vorum að spá í að halda þessum lokk :o)

IMG_3710
Resultatet

IMG_3711
Algjör töffari!

Engin ummæli: