þriðjudagur, apríl 13, 2004

Upp og nidur

Jaeja tha er rutinan komin.
Vakna. Gefa. Moka skit. Laga til. Borda. Leggja sig (siesta.. snilldar uppfinning). Gefa. Borda. Sofa.

Thetta er buid ad vera rosa fint ad mestu leyti. Malid er ad eg er i essinu minu thegar eg er uti ad vinna. En er ekkert ad fila thessa fjolskyldu allt of vel. Malid er ad Nicola.. sem by the way er kall, er einstaedur og a 2 born, 7 og 9 ara. Og svo bua amman og afinn a efri haedinni. Bornin eru otruleg ad thvi leytinu til ad thau eru algjorlega ouppalin og gera allt annad en thad sem theim er sagt. T.d. var eg ad lesa uti um daginn og thau gerdu ekkert annad en ad henda i mig hlutum. Amman er svo alltaf af rifa sig. Hun opnar varla a ser munninn an thess ad oskra a okkur stelpurnar… er alltaf ad skamma okkur fyrir eitthvad sem vid gerdum ekki eda eigum ekki ad gera… aei. Og svo er thad Nicola sjalfur. Hann er finn svona flestar stundirnar en a thad til ad allt i einu ad eiba og er stundum ekki alveg samkvaemur sjalfum ser... med thvi ad bidja mann um ad gera eitthvad og svo allt i einu skamma mann fyrir ad gera thad... aei. Var mjog thungt andrumsloftid herna um daginn. Er allt ad koma i lag.

Vinnan er annars aedisleg. Eins og eg sagdi um daginn tok eg a moti hvolpum. Reyndar do einn theirra nokkrum dogum seinna. Var eitthvad ad thvi hann fekk nog ad drekka. Eg sat i fleirri klukkutima og sa til thess ad hann drykki og Nicola lika en gekk ekki. Svo eru poppa fololdin nanast a hverjum degi herna. Voda saet oll somul. Svo er madur bara ad thrifa stiurnar og gefa. Er komin med sigg i lofana, fastan skit a puttana og allt tilheyrandi;)

Vardandi netid er timinn voda takmarkadur thvi thad tharf ad hringja inn i hvert skipti og er voda dyrt. Vonandi kemst eg svona ca. vikulega til ad skrifa sma.

Thau heldu ekki upp a paskana eins hatidlega og vid gerum og ekki eins og eg helt thad yrdi i svona katholsku landi. Var allt opid a fostudaginn langa til daemis. Eg, Jill og Carly(kanadisku stelpurnar, 20 ara badar) vorum med fri a sunnudeginum og keyrdum nidur a strond. Rombudum inn a veitingastad sem vid kunnum agaetlega vid nema attudum okkur svo fljotlega a thvi ad thetta var sjavarrettastadur og allar 3 litid fyrir sjavarretti… en i stadinn ad labba bara ut aftur, sem vid kunnum ekki vid akvadum vid ad panta bara eitthvad “safe”. Carly er graenmetisaeta og bordar ekki fisk og fekk thvi bara spaghetti og tomatsosu… vid Jill reyndum svona ad skoda thetta nema ad menuinn var a itolsku og vid skyldum takmarkad… eda nanast ekki neitt. Pontudum i blindni og Jill endadi med kolkrabba og eg med sodna muslinga… sem voru ekki godir. Vid gatum skipt kolkrabbanum a milli okkar thvi hann var alls ekki slaemur a bragdid ef madur tok ysta lagid af, lagid med sogskalunum… gekk agaetlega thar til einn foturinn sogadist vid diskinn hja Jill…. tha misstum vid matarlystina. Fengum okkur svo italskan is i sararbaetur og roltum fram og til baka i sandinum a strondinni.

Framhaldid verdur sem sagt thannig ad 28. april fer eg hedan til Milano ad hitta Eika... vivivi. Vid aetlum liklegast ad fara til Feneyja en ekki enntha akvedid allt saman. Svo 3 mai fer eg a bae a nordur italiu sem er med fullt af geitum og bua til sinn eiginn ost og svona… verdur spennandi. Verd thar i 2-3 vikur og hvad verdur svo veit eg ekki enn. En liklegast fer eg til DK aftur eftir thad. Verdur liklegast ordid gott... ef ekki fer eg eitthvad afram.

Jaeja eg aetla ad drifa mig i hattinn. Svaf litid sidustu nott. Bid ad heilsa i bili. Ciao.

Engin ummæli: