sunnudagur, apríl 04, 2004

Italia

Tha er madur maetttur til Italiu. Allt gengid vel svo sem og madur er buinn ad fa ad moka skit .. loksins. Ferdasagan kemur her:

Midvikudagur 31.mars: Copenhagen-LondonFerdin til London gekk agaetlega. Helt ad eg vaeri eina sem aetladi ad gista a Standsted um nottina en svo var ekki. Vollurinn var pakkadur og thetta var ein versta nott lifs mins… never again!

Fimmtudagur 1.april: London-Pisa
Loksins loksins komin til Italiu. Pisa er crazy town hvad umferd vardar. Hef aldrei a aefi minni verid jafn hraedd ad labba i umferdinni. Allar gotur mjog throngar og otrulega litil borg. Flugvollurinn var lika djok. Svipar kannski Hlemm i staerd og faeribandid sem toskurnar koma er alika og faeribandid i sveitinni thegar vid vorum ad flokka kartoflur i gamla daga.
Var svo sem ad drepast ur threytu vegna svefnleysis a flugvellinum i London. Labbadi um og fann Skakka turninn. Aetladi jafnvel ekkert ad kikja a hann. Hef aldrei verid eitthvad heillud af thessarri byggingu en sa sko ekki eftir thvi. Hann var ekkert sma flottur og lika hinar byggingarnar i kring. Rosa stor kirkja og fleirra. En eina var ad madur fekk hvergi frid fyrir svona gaejum med nokkur ur og drasl ad bjoda manni og reyna ad sannfaera mann ad madur yrdi ad eiga svoleidis. Um 15 for eg svo upp a hotel ad sofa. Svaf til svona 20 og rumskadi vid sms fra Eika thar sem a stod ad vid aettum ad borga 10.000 dkr. fyrir eitthvad drasl. Nyvoknud og myglud hringdi eg i afalli til baka en ja audvitad vitlaus eg… haha 1. April. Eiki var ekkert litid montinn med sig enda ekki a hverjum degi honum tekst ad plata mig svona illilega.

Fostudagur 2. april: Pisa-Cecina-Bondabaerinn
Uff thad talar enginn ensku herna. Var i thvilikum vandraedum a lestarstodinni ad fa upplysingar. Eftir ad hafa lesid mig til a timatoflu og eftir mjog oskyra stadfestingu fra ungum manni settist eg inni i lest sem a stod Roma Termini og vonadi ad hun myndi stoppa i Cecina einhverntimann a leidinni. Tho ekki slaemt ad lenda i Rom ef allt faeri i hakk. En eg komst til Cecina og var komin thar um 12.30. Eftir ad hafa verid pikkud upp af bossinum let hann mig fara i bil med bornunum sinum, mommu og kanadiskri barnfostru sinni og sagdi ad eg fengi far med theim heim og kvaddi. Eg helt tha ad ferdinni vaerid heitid heim en neihei… eftir ad vera buin ad versla fot a bornin, fara med theim a leikvoll (veivei), versla i matinn, horfa a hann aefa rugby og horfa a hana aefa skylmingar (sem by the er fyndid sport) forum vid heim og vorum komin heim um 19.30. Uff.
Baerinn er rosaflottur… eiginlega va … ad innan sem utan. Thetta er sem sagt einstaedur madur sem byr med bornunum sinum a nedri haedinni og svo eru 3 adrar ibudir a efri haedinni… fyrir foreldra hans og vinnufolk og svo er eg med stort herbergi og klosett a nedri haed lika, med inngang inn i hus og ser utgang ut. Rosa fint. 2 kanadiskar vinkonur ad vinna herna, onnur sem sagt barnfostran (Carly) og hin ser um hestana (Jill).

Laugardagur 3. april
Vaknadi snemma og eg og Jill forum ad gefa og moka ut hja hestunum. Allir hestarnir eru merar med folold eda alveg ad fara ad kasta eda eru i frjovgunarmedferd. Svo um hadegi bad bossinn mig um ad sja um hundana og fylgjast vel med einni tikinni thar sem hun atti af fara ad gjota a hverri stundu. Strax eftir hadegi kikti eg a hana og fannst hun voda likleg og nadi i bossinn og thegar vid komum til baka var einn kominn. Eg sat svo hja henni allan daginn og thegar upp var stadid voru alls 9 saetir hvolpar komni i heiminn. Mitt verkefni er svo ad kikja eftir theim naestu daga og sja til thess ad their fai nog ad borda. Thetta er sko fyrsta gotid hja greyinnu. Var voda eymdarleg ad sja svona, eins og thaer eru lika.

Sunnudagur 4. april
En verd ad segja fra hundunum. Eru 8 fullordnir Golden Retriever og svo eru 2 svona Mastiff… af staedstu gerd sko. Annar er ljufur eins og lamb en hinn er very scary…urrar og geltir og er mjog aggresive ad sja og laedist a milli trjanna og husa og fylgist med manni. Thetta er sko vardhundurinn og mer var bara sagt ad ignora hann…eda hana, er nefnilega tik sko en huge. Thekki MJOG marga sem vaeru skithraeddir ef their saeju hann. En svo i morgun var eg fyrst komin a faetur til ad tekka a hvolpunum og var i sakleysi minu ad rolta yfir tun til ad komast i hundahusid kemur hann askvadandi urrandi og geltandi og shit….ja eda naestum thvi. Hann stod svona halfan meter fra mer i svona attack stodu og syndi mer tennurnar sinar med videigandi hljodum og ja eg var farin ad bidja til Guds. Hef held eg aldrei verid jafn hraedd a aefi minni. Svo komu 2 adrir GR hundar hlaupandi og komu og heilsudu mer gladlega. Tha throskadist hinn vid og bakkadi en elti mig alla leid, svona half laeddist. Eg var svo ogedslega fegin thegar eg kom ad hundahusinu. Svo stod hann beint fyrir utan hlidid og fylgdist med mer thadan. Eg aetladi aldrei ad thora ut aftur en sem betur fer kom Jill fljotlega upp ur thvi ad na i mig til ad fara i hesthusin a svona motordrifnum “golfbil” sem vid theysumst um a.

Uff verd ad lata thetta duga i bili.. verd ad skjotast ad gefa hestunum. Veit ekki hvenaer eg kemst naest i tolvu… eitthvad vesen. Bid ad heilsa fra Tuscana. Ciao


Engin ummæli: