laugardagur, júlí 19, 2008

3 ár

Vá hvað tíminn líður hratt!
Áttum ljúfan dag. Afmælisveisla snemma. Fórum svo með dudduna í duddutréð... mikil tímamót. Og dagurinn endaði svo á pizzaveislu að ósk afmælisbarnsins.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með stelpuna! :)

SGFJ sagði...

til lukku með stelpuna (okkar)

kv
sas

Ásta sagði...

Krúttið með fléttur! Til hamingju með hana:)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með daginn elsku besta Sóldísin okkar.

Til foreldranna:
GJÖRA SVO VEL AÐ FARA AÐ SETJA INN MYNDIR INN Á BARNALANDIÐ.

NÚNA
NÚNA
NÚNA
NÚNA

Knúz - Fríða

Heiðbjört og Ingi Freyr sagði...

Til hamingju með Skvísa.

Lilja sagði...

Til hamingju með snúlluna!

Nafnlaus sagði...

til hamingju með daginn Sóldís María. Það var gaman að hitta ykkur um daginn! P.s. ég er bara alltaf með lokkana í eyrunum;)

kv. Gunna

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með skvísuna um daginn:) Datt í hug að kíkja á síðuna þína, vaki yfir kisunni minni sem er að gjóta en gengur þvílíkt illa...var hugsað til þín þar sem ég er búin að vera í símasambandi við dýralækna í allan dag...;)

Dóri sagði...

Kæru foreldrar komið eftirfarandi til skila ásamt miklu knúsi og þremur kossum:
Til hamingju með afmælið Sóldís mín, þessir kossar sem þú færð fá foreldrum þínum, eru frá mér, fyrir hvert ár sem þú hefur verið foreldrum þínum til mikillar gleði og knúsið er fyrir hvað þú ert orðin stór.
Þinn uppáhalds, Dóri.