miðvikudagur, nóvember 07, 2007

ARCADE FIRE!

Langþráður draumur að rætast í kvöld.
Sá upptöku einu sinni hjá Gumma Jóh af þessu bandi live og síðan þá hafa þau verið í topp 3 must see live listanum mínum.
Ég efast ekki um að þau standi undir væntingum og það verði gæsahúð eftir gæsahúð og ef ég þekki mig rétt, jafnvel nokkur tár.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Eg fekk tar i augun tegar eg sa ta a Roskilde, tannig ad eg skil tig alveg. Vaeri svo til i ad vera ad fara. En tar sem eg er a tolvunordaradstefnu i Barcelona ta aetla eg bara i stadinn a FC Barcelona vs. Glasgow Rangers i meistardeildinni i kvold !!

Nafnlaus sagði...

Ég er brjálaður yfir þessu máli... og góða skemmtun.