laugardagur, júní 10, 2006

DK

Vá hvað það er dýrt að lifa á Íslandi... sérstaklega þegar maður er í fríi og leyfir sér hlutina. Nóg um það.
Erum bara búin að vera að slaka á og byrja á lærdómnum aftur í vikunni.
Reyndar kíktum við Heiða út á miðvikudagskvöldið í tilefni 29 ára afmælis hennar :o) Nyhavn, sól, bjór og Sticks´n´Sushi. Rosalega góð blanda.
En núna eru aðeins 2 vikur í Ítalíuferð.... sem þýðir að það sé minna en 2 vikur í Farmakologi próf....
Ó MEN hvað er ég að hanga á netinu!
overandout

Engin ummæli: