þriðjudagur, nóvember 25, 2008

Julehygge

Spurning hvort maður verður kominn með leið á julehygge þegar loksins kemur að jólum.

Á næstu dögum og vikum erum við fjölskyldan að fara í julehygge í leikskólanum, julehygge í íþróttaskólanum, julehygge í vinnunni hans Eika og íslenskt jólaball. Svo erum við hjónin að fara í julefrokost með fótboltagenginu, julefrokost með dýralæknagenginu og Eiki í julefrokost í vinnunni...

Ég veit ekki með ykkur, en mér finnst þetta alveg MEGA julehygge-program!

2 ummæli:

  1. Nafnlaus7:05 e.h.

    Jú vá ekkert smá mikið að gera á næstunni, vonandi kemur þetta bara öllu af stað ;-)

    Kv. Heiðbjört

    SvaraEyða
  2. Nafnlaus4:15 e.h.

    gleðilega jóla "hygge" (þú slettir ekkert, er það;-))
    Hilsen 13

    SvaraEyða