Jæja
Er ekki kominn tími fyrir smá blogg?
Stutt resumé síðan um áramót.
Ég er á fullu í verklegu í stórum húsdýrum og gengur mjög vel. Sóldís hélt áfram að vera veik en núna er komin heil vika síðan hún var með hita síðast og höldum við í vonina. Eiki er bara á fullu að vinna fyrir fjölskyldunni... s.s. hversdagsleikinn hér eins og á fleirri stöðum.
Fréttir dagsins eru þó þær að Ebbi og Gunnella eru að flytja á Solbakken. Og ekki nóg með það þá eru þau að flytja ská fyrir neðan okkur. Við meira að segja heyrum þegar síminn hringir hjá þeim. Gaman það.
hehe við bönkum þá bara ef það er skakkt númer!
SvaraEyða