Jújú
Arcade Fire stóðu fyrir sínu og var mikil gleði.
Gæsahúð kvöldsins var þegar þau fóru úr Neighborhood #1 (Tunnels) beint yfir í Neighborhood #3 (Power Out). Slagverks gæjarnir tóku sitt flipp og enduðu eiginlega á því að berja hvorn annan í þessum lögum.
Önnur gæsahúð líka þegar My Body Is a Cage byrjaði.
Það sem kom kannski mest á óvart þegar þeir tóku lagið Kiss Off með Violent Femmes.
Eitt nýtt lag, mjög gott.
Og svo komu tárin þegar þeir tóku Wake Up í lokin og allir sungu með...
...koma svo...
OooooooOooooooo OooOoooo............. Something.....
ohhhhhhh!!!!!
SvaraEyðaFrábært að þau hafi verið góð á sviði!
knús