mánudagur, febrúar 19, 2007

Er ég eitthvað þroskaheft?

Held ég sé búin að þróa hjá mér námstrega. Það gerðist í flugvélinni yfir Atlandshafinu á leið til Danmerkur, apríl 2001.

2 ummæli:

  1. Varstu búin að prufa þetta með kanilinn sem að Dóri benti þér á. Það svínvirkar. Og þú verður eflaust gleðigjafi á heimilinu með fullan munn af kanil.

    SvaraEyða
  2. Gummi. Það er ekki svona auðvelt að plata mig.

    SvaraEyða