
Eiki um það leyti sem við kynntumst
Jæja þá er kallinn orðinn 26! Til lukku ástin
Þetta er alltaf gleðidagur í mínu lífi því þá er ég ekki lengur eldri en hann og hann kallað mig rollukjöt... :o)
Nokkrar tribute myndir....

Eiki trítill

Eiki töff!

Ung og vitlaus

Eiki doing normal things

Bryllup

Efter bryllupet
Til hamingju med afmælid Eiki!!
SvaraEyða..og eigdu alveg frábæran dag!
..og Vigdís, tú ert besta eiginkona í heimi :)
Knús til ykkar..
til hamingju með kallinn! sætar myndirnar af ykkur!kv. Gunna (sem situr núna og bíður eftir H&M Köbengóssinu;)
SvaraEyðaTil hamingju með daginn Eiki! Fyrir nokkrum dögum.... Ég var einmitt að stefna á að eiga þennan dag. Veit ekki hvað klikkaði:)
SvaraEyðaFallegar myndir af ykkur!
Til lukku með kallinn þó seint sé ;)
SvaraEyðaSíðbúin afmæliskveðja :) þó sett á réttan stað. Bestu kveðjur úr Hjálmholtinu.
SvaraEyða