Dr. Vigdís
Spræk að vanda....
laugardagur, júlí 19, 2008
3 ár
Vá hvað tíminn líður hratt!
Áttum ljúfan dag. Afmælisveisla snemma. Fórum svo með dudduna í duddutréð... mikil tímamót. Og dagurinn endaði svo á pizzaveislu að ósk afmælisbarnsins.
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu