föstudagur, febrúar 23, 2007

Verkfræðingur

Jæja nú er Eiki lagður í ann upp í skóla að undirbúa sig fyrir vörnina á lokaverkefninu. Ég ætla að mæta og styðja minn mann. Það er ljóst að þeir eru búnir að ná, bara spurning um að "få det overstået"... og jú svo auðvitað einkunn

5 ummæli:

  1. Nafnlaus2:06 e.h.

    vú hú til hamingju öll saman með þennan áfanga!
    kveðja Gunna, Villi og auðvitað Grímur Steinn

    SvaraEyða
  2. til lukku með kallinn!

    SvaraEyða
  3. Til hamingju með manninn! Glæsilegt!

    SvaraEyða
  4. Nafnlaus1:53 e.h.

    til hamingju Eiki!!

    Kveðja, Hlíðarvegsgengið

    SvaraEyða